Um okkur

Glerfag er byggingaverktakafyrirtæki sem að tekur aðeins að sér B2B verkefni. Fyrirtækið var stofnað árið 2022 og hefur nú þegar tekið að sér fjölbreytt verkefni, m.a. svalagler, álhandrið og margt fleira. Við erum með flotta birgja frá Grikklandi og hvetjum ykkur til þess að skoða betur þau verkefni sem við höfum gert undir þjónustuflipanum á síðunni.

Ert þú byggiverktaki með stór verkefni í leit að lausnum í járn og glersmiði? Hafið samband og við skoðum lausnir og tilboð fyrir ykkur.

Starfsmenn

Guðbrandur Einarsson

Guðbrandur Einarsson

Eigandi / framkvæmdastjóri

Brandur er stofandi og eigandi Glerfags. Hann er með BA í innanhúsarkítekt og hefur mikla og góða reynslu af vörusýningahönnun, verkefnastjórnun og stálsmíði.

Jón Brynjar Másson

Jón Brynjar Másson

Ráðgjafi

Jón Brynjar er tölvunarfræðingur að mennt og sér um vefsíðumál, sölu og ýmis markaðsmál ásamt almennri járnsmíðavinnu og uppsetningu fyrir Glerfag.

Hafa samband

Við svörum eins fljótt og auðið er.

Heimilisfang

Desjamýri 3,
279 Mosfellsbær

Netfang

glerfag@glerfag.is

Sími

(+354) 894-3945

Desjamýri 3,
279 Mosfellsbær

(+354) 894-3945